þjappa
Icelandic
Etymology
the word appears in the 17. century and does not have related terms in other languages
Pronunciation
- Rhymes: -ahpa
Verb
þjappa (weak verb, third-person singular past indicative þjappaði, supine þjappað)
- (transitive, governs the dative) to compress something, to press, to pack something
- (technology, transitive, governs the dative) to compress, (to make digital information smaller by encoding it using fewer bits)
Conjugation
þjappa — active voice (germynd)
| infinitive (nafnháttur) |
að þjappa | ||||
|---|---|---|---|---|---|
| supine (sagnbót) |
þjappað | ||||
| present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
þjappandi | ||||
| indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
| present (nútíð) |
ég þjappa | við þjöppum | present (nútíð) |
ég þjappi | við þjöppum |
| þú þjappar | þið þjappið | þú þjappir | þið þjappið | ||
| hann, hún, það þjappar | þeir, þær, þau þjappa | hann, hún, það þjappi | þeir, þær, þau þjappi | ||
| past (þátíð) |
ég þjappaði | við þjöppuðum | past (þátíð) |
ég þjappaði | við þjöppuðum |
| þú þjappaðir | þið þjöppuðuð | þú þjappaðir | þið þjöppuðuð | ||
| hann, hún, það þjappaði | þeir, þær, þau þjöppuðu | hann, hún, það þjappaði | þeir, þær, þau þjöppuðu | ||
| imperative (boðháttur) |
þjappa (þú) | þjappið (þið) | |||
| Forms with appended personal pronoun | |||||
| þjappaðu | þjappiði * | ||||
| * Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. | |||||
þjappast — mediopassive voice (miðmynd)
| infinitive (nafnháttur) |
að þjappast | ||||
|---|---|---|---|---|---|
| supine (sagnbót) |
þjappast | ||||
| present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
þjappandist ** ** the mediopassive present participle is extremely rare and normally not used; it is never used attributively or predicatively, only for explicatory subclauses | ||||
| indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
| present (nútíð) |
ég þjappast | við þjöppumst | present (nútíð) |
ég þjappist | við þjöppumst |
| þú þjappast | þið þjappist | þú þjappist | þið þjappist | ||
| hann, hún, það þjappast | þeir, þær, þau þjappast | hann, hún, það þjappist | þeir, þær, þau þjappist | ||
| past (þátíð) |
ég þjappaðist | við þjöppuðumst | past (þátíð) |
ég þjappaðist | við þjöppuðumst |
| þú þjappaðist | þið þjöppuðust | þú þjappaðist | þið þjöppuðust | ||
| hann, hún, það þjappaðist | þeir, þær, þau þjöppuðust | hann, hún, það þjappaðist | þeir, þær, þau þjöppuðust | ||
| imperative (boðháttur) |
þjappast (þú) | þjappist (þið) | |||
| Forms with appended personal pronoun | |||||
| þjappastu | þjappisti * | ||||
| * Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. | |||||
þjappaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
| strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
| nominative (nefnifall) |
þjappaður | þjöppuð | þjappað | þjappaðir | þjappaðar | þjöppuð | |
| accusative (þolfall) |
þjappaðan | þjappaða | þjappað | þjappaða | þjappaðar | þjöppuð | |
| dative (þágufall) |
þjöppuðum | þjappaðri | þjöppuðu | þjöppuðum | þjöppuðum | þjöppuðum | |
| genitive (eignarfall) |
þjappaðs | þjappaðrar | þjappaðs | þjappaðra | þjappaðra | þjappaðra | |
| weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
| masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
| nominative (nefnifall) |
þjappaði | þjappaða | þjappaða | þjöppuðu | þjöppuðu | þjöppuðu | |
| accusative (þolfall) |
þjappaða | þjöppuðu | þjappaða | þjöppuðu | þjöppuðu | þjöppuðu | |
| dative (þágufall) |
þjappaða | þjöppuðu | þjappaða | þjöppuðu | þjöppuðu | þjöppuðu | |
| genitive (eignarfall) |
þjappaða | þjöppuðu | þjappaða | þjöppuðu | þjöppuðu | þjöppuðu | |
Related terms
- afþjappa (decompress)
- afþjöppun (decompression)
- JBIG-þjöppun
- JPEG-þjöppun
- MPEG-þjöppun
- myndþjöppun (image compression)
- óþjöppuð tugaritun (unpacked decimal notation)
- óþjöppuð tugatala (unpacked decimal)
- stafþjöppun (kerning)
- talþjöppun (speech compression)
- þjappa einhverju saman (to press something together)
- víxlþjöppun (a codec, compression/decompression)
- víxlþjappari (a codec, a compressor/decompressor)
- þjöppuð tugaritun (packed decimal notation)
- þjöppuð tugatala (packed decimal)
- þjöppun (compression)
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.